39. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. febrúar 2019 kl. 08:45


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 08:45
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 08:45
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 08:45
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 08:45
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 08:45
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 08:45
Logi Einarsson (LE) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 08:45
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 08:45

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) 486. mál - meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál Kl. 08:45
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

Fundi slitið kl. 08:50